miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Ég man

Ég man þá tíð þegar ég hætti samstundis að lesa texta eftir mann sem skrifaði ennþá. Mér fannst viðkomandi vera hálfviti sem kynni ekki íslensku. Þessir dagar eru liðnir.