föstudagur, nóvember 11, 2005

Hví?

Ég virðst vera eini maðurinn í öllu helvítis Útvarpshúsinu sem sá ekki Quentin Tarantino þegar hann kom í viðtal áðan. Horngrýtis.