sunnudagur, desember 04, 2005

Hjalti Snær Ægisson lakóníserar

„Afstaða Heimdellinga til RÚV er eins og afstaða karlpersónu í leikriti eftir Strindberg til ástkonu sinnar. Hann slær hana um leið og hann hrópar: "Ég elska þig!"“

Hahaha. Hahahahahaha. Það er hálftími síðan ég byrjaði að hlæja. Ahh. Þetta bjargaði deginum.