þriðjudagur, desember 06, 2005

Prófin

Í gær horfði ég á þáttinn WifeSwap á Stöð 2 og umritaði skjátextann í huganum með samræmdri stafsetningu fornri miðað við málstig árið 1200. Þó gerði ég ráð fyrir aðeins einu á-hljóðani.