miðvikudagur, janúar 18, 2006

Ég festi bílinn minn í snjóskafli á bílastæðinu áðan. Karlmennsku minni tókst að grafa bílinn lausan með skóflu sem stödd var í skottinu.