miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Hydropower/psychopower

Mér finnst eins og háskólanám mitt hafi hingað til verið ein samfelld frestun framkvæmda. En gleðjist, nú er stutt í það að lærdómsvirkjunin verði gangsett því í vetur munu starfa í mér andlegir Kárahnjúkar. Og við erum ekki að tala um nein helvítis kílówött.

Sogsvirkjanir mega vara sig.