fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Morgundagurinn

Guð minn góður. GUÐ MINN GÓÐUR.

En þessu öllu saman er hægt að bjarga með einni Bach-kantötu á fóninum og bolla af Earl Grey. Guð blessi Kínamanninn sem fann upp Earl Grey.

(Konráð Jónsson.)