þriðjudagur, október 03, 2006

Enn é e bara tvýtugur

Borið hefur á umræðum um fordóma gagnvart ungu fólki í ábyrgðarstöðum. Ég er sjálfur vel settur hvað þetta varðar því útvarpshlustendur virðast almennt halda að ég sé ekki undir sextugu. Sem er gott mál.