þriðjudagur, október 03, 2006

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Jæja, nú fer spennan sko aldeilis að magnast um það hvaða gjörsamlega óþekkti og fullkomlega óáhugaverði, leiðinlegi og irrelevant rithöfundur hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár.