föstudagur, febrúar 16, 2007

Ég er brott frá þér Árnagarður

Æi, það er maður hérna með skræka og kerlingarlega rödd að panta bændagistingu. Ég get ekki sætt mig við slíkt. Þess vegna ætla ég að fara í mötuneyti Ríkisútvarpsins að fá mér að borða. Og spjalla við Bjarna Rúnar tónmeistara um hljóðblöndunina og hljóðnemasamsetningar í útsendingunni úr óperunni í kvöld og framburð á hollenskum eftirnöfnum.