þriðjudagur, mars 20, 2007

Fryd og gammen

Andrúmsloftið á málþinginu á laugardaginn var rafurmagnað. Eins og í mission control hjá NASA þegar Neil Armstrong var að klifra niður stigann. Allir héldu niðri í sér andanum milli þess sem þeir mauluðu súkkulaðikökur ofurhratt af taugatitringi og hlógu að fyrirlestrabröndurum. Góður dagur.