laugardagur, mars 31, 2007

Gettu betur

Það er karlmannlegt að sitja í partíi, hlusta á Solemn March during the Circumvention of the Ark úr Jósúa eftir Georg Friðrik Händel, og gráta.