laugardagur, mars 10, 2007

Konunglegur fornfræðingur

„Árið 1977 var dr. Þórgunnur Snædal ráðin rúnafræðingur við Riksantikvarieämbetet og hefur síðan þá verið einn af þremur fastráðnum rúnafræðingum sænska ríkisins.“

Áður en siðmenningin leystist í sundur voru svona menn kallaðir antiquarius regius, til að mynda Þormóður Torfason, Torfæus.