miðvikudagur, febrúar 05, 2003

Mors tempestatis causa

Miðvikudagur; vikan hálfnuð. Viðbjóðslegt veður eins og jafnan á þessu landi og þess vegna þeygi gott að ferðast úr Bessastaðahreppi til annarra sveitarfélaga.

Á dögum sem þessum verður manni ljóst mikilvægi þess að stofna íslenska akademíu einhvers staðar á Ítalíu, helst í Campaniu, og flytja lærdómsstarfsemi þangað. Ó, það væri gaman.