sunnudagur, nóvember 30, 2003

Ókúltíveraður bær, eða hvað?

Ég var í Barcelona 14. til 22. ágúst 2003. Núna kemur í ljós að fimmtánda alþjóðahljóðfræðingaþingið var haldið í sömu borg 3. til 9. ágúst 2003.

HORNGRÝTISANDSKOTANSHELVÍTISDJÖFULL!