miðvikudagur, apríl 28, 2004

Magister ok kommandör

Nei, heyrðu mig nú. Kemur bara í ljós að Master and Commander er ágætismynd. Síðan er líka fínasta tónlist í henni. Hvað getur verið að mynd þar sem aðalpersónan á í mörgum tvísýnum sverðabardaga undir blaktandi breskum fána en á gott tónlistarfélag við skipslækninn þess á milli og trallar með honum Corelli? Ekki mikið. *** 1/2