miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Raunir hins unga hirðskálds

Hennar hátign Maack bað mig að semja slaður um Snæbjörn til birtingar á bloggsíðu sinni gegn kassa af sjerríi. Núna líður mér kjánalega.

Skáld eiga ekki að semja óhróður um vini sína.

En regalíski titillinn minn var ágætur.