Ég ætlaði að segja klukkuna í útvarpið rétt áðan. Hún var 18:56. Ég sagði: „Klukkuna vantar fjórar mínútur í níu,“ af því að ég hugsaði „Hún er að verða 19“ og því sló saman við níu. Mér líður kjánalega núna.
föstudagur, júlí 22, 2005
Previous Posts
- Hugum að dagskráÉg tel sérstaka ástæðu til að minn...
- Cette page de blog n'a pas étée mise à jour depuis...
- Stúdíó 3, kl. 18:51, síminn hringir„Sæll, ungi mað...
- Fram kom í fréttum hljóðvarpsins á fimmtudaginn að...
- Er það rétt hjá mér að álykta af fréttum hérlendis...
- Zapfenstreich, links um!Plötusafnið hérna niðri er...
- Ég hef fundið einkennislag mittÞessi háeðla tónlis...
- Bara eitt enn, svo skal ég hættaKlukkan er 13:29. ...
- Ég skal bara segja það afturDon McLean er drasl. M...
- Ég er nú að endurnýja kynni mín við Star Trek: The...
<< Home