laugardagur, júní 03, 2006

Af hverju segir maður alltaf já?

Til dæmis við því að segja verðandi læknanemum til í íslenzkum fræðum í tveggja stunda fyrirlestri 11. júní?