þriðjudagur, júní 06, 2006

Tannlæknastofa í miðborg Reykjavíkur

Mér leið áðan eins og persónu í skáldsögu eftir Braga Ólafsson, sogaðist inn í atburðarás sem varmenni stjórnuðu og ég réð ekkert við.