Vorkvöld við sjónvarpið
Heilabrot min um glæp nýnorsku gegn mannkyninu hafa minnt mig á það þegar ég horfði á Jurassic Park á NRK 1 í maí í vor, og fór að punkta hjá mér nokkur atriði úr textanum á skjánum þegar mér ofbauð vitleysan í honum. Glósurnar bera þess merki að höfundur var nýkominn úr prófi í germanskri samanburðarmálfræði hjá Guðrúnu Þórhallsdóttur.
---
Incipit hic glossarium neonorvagense
sjå der! - up there! (langur sérljóði leyfður í lok orða)
livet fann ein utveg - life found a way (ath. nærsamlögun)
folk døyr - people are dying (tvíhljóðar alls staðar í samr. við físl.)
er du snill = please
prosit = Gesundheit, guð hjálpi þér (tökuorð annars afar sjaldgæf)
den opphavlege situasjon (-leg, ekki *-lig, sem er undarlegt í ljósi físl. -ligr)
men det gjekk (framgómun sérstaklega tilgreind í stafsetningu öfugt við nísl., en sást reyndar einu sinni í handritum, áður en stafsetningarsamræmingarfasisminn tók völdin)
eg er
beina mine verkjer - my bones hurt (vnorr. orðaröð)
eg er sliten - I'm tired
kva er det (lokhljóðun í kva, tekið úr ísl.?)
veit du kva det er? - do you know what this is? (vnorr. tvíhljóðum haldið)
et dei kjøt? - do they eat meat? (vnorr. framgómun)
dei kjem denne vegen - they came from there (denne vegen, greinir með áfn. = sænska? anorr.?)
sjå korleis han et - see how it eats (korleis áhugavert, uppruni? *hvorleiðis? > lokhljóðun 'kvorleiðis' > syncopa 'korleiðis' > syncopa 'korleis'?)
det har skjedd noko (hjálparsögn har ekki er, sbr. d.)
men eg trur eg kan forklare det (ath. trur, og vnorr. eg < frumnorr. *eka, ekki klofning anorr. *jak)
det er greitt - that's great (tökuorð, eitt af fáum?)
kvifor ikkje? - why not? (ath. lokhljóðun kvifor, framgómun ikkje)
straumen er alltså av - the power's off now (upprunalegt tvíhljóð)
fanken! blindveg - damn, a dead end!
sjå opp - up there!
eg følgjer røra - I'm following the pipes (framgómun følgjer; flt. áhugaverð 'røra' ekki 'rørene', hvernig hugsuð?)
det er ikkje noko kappløp - it's not a race (kappløp ísl. fyrirmynd?)
ta den tida du treng, Tim - take all the time you need, Tim (treng, ekki *trenger, sbr. d.; trenge sterk sögn í nýn.?)
trykk på han (ekki ham eins og búast mætti við úr dönsku)
det må sendast no - you have to send it now (áhugaverð miðmynd -st, tekin úr nísl. væntanlega)
met dei raude knappene - with the red buttons (ath. lokhljóðun í 'met', uppr. tvíhljóði í raude)
er du frå vettet? - are you mad? (af hverju ekki *vittet, sbr. ísl.?)
eg skal telje til tre
faen!!!!!! - damn
jenta er ..... - the girl is
din luring = clever girl
nei, Tim (stafsetningaratriði, ekki nej)
eg må finne dei andre ('finne' tilhneiging til nærsamlögunar, ekki 'finde')
følg etter meg (nærsamlögun í 'etter', sbr. d. 'efter')
du greier ikkje å halde det sjølv (áhugavert 'halde' ekki halle, nærsamlögun þá eins og í ísl., fer eftir frumgermönsku samhljóði, sbr. Vernerslögmál: en nú er framburður væntanlega [halle]....próblem, af hverju kemur það ekki fram í stafsetningunni, nóg er nú framsæknin í þeim málum)
heilt sikkert (tvíhljóði)
det kan vere den rette (sögnin vere, stofnsérhljóð ekki opið sbr. d.)
tryggingssystemet - the security system
er det bra med barna? (áhugaverð flt., hljóðvörpum ekki beitt sem er ath. miðað við vnorr. slagsíðu)
slepp no! - let go! (tvöfaldir samhljóðar leyfðir, andstætt við d.)
eg liker kyr - I like cows (flt. tekin beint úr ísl. en ekki búin til með analógíu eins og í d.)
Heilabrot min um glæp nýnorsku gegn mannkyninu hafa minnt mig á það þegar ég horfði á Jurassic Park á NRK 1 í maí í vor, og fór að punkta hjá mér nokkur atriði úr textanum á skjánum þegar mér ofbauð vitleysan í honum. Glósurnar bera þess merki að höfundur var nýkominn úr prófi í germanskri samanburðarmálfræði hjá Guðrúnu Þórhallsdóttur.
---
Incipit hic glossarium neonorvagense
sjå der! - up there! (langur sérljóði leyfður í lok orða)
livet fann ein utveg - life found a way (ath. nærsamlögun)
folk døyr - people are dying (tvíhljóðar alls staðar í samr. við físl.)
er du snill = please
prosit = Gesundheit, guð hjálpi þér (tökuorð annars afar sjaldgæf)
den opphavlege situasjon (-leg, ekki *-lig, sem er undarlegt í ljósi físl. -ligr)
men det gjekk (framgómun sérstaklega tilgreind í stafsetningu öfugt við nísl., en sást reyndar einu sinni í handritum, áður en stafsetningarsamræmingarfasisminn tók völdin)
eg er
beina mine verkjer - my bones hurt (vnorr. orðaröð)
eg er sliten - I'm tired
kva er det (lokhljóðun í kva, tekið úr ísl.?)
veit du kva det er? - do you know what this is? (vnorr. tvíhljóðum haldið)
et dei kjøt? - do they eat meat? (vnorr. framgómun)
dei kjem denne vegen - they came from there (denne vegen, greinir með áfn. = sænska? anorr.?)
sjå korleis han et - see how it eats (korleis áhugavert, uppruni? *hvorleiðis? > lokhljóðun 'kvorleiðis' > syncopa 'korleiðis' > syncopa 'korleis'?)
det har skjedd noko (hjálparsögn har ekki er, sbr. d.)
men eg trur eg kan forklare det (ath. trur, og vnorr. eg < frumnorr. *eka, ekki klofning anorr. *jak)
det er greitt - that's great (tökuorð, eitt af fáum?)
kvifor ikkje? - why not? (ath. lokhljóðun kvifor, framgómun ikkje)
straumen er alltså av - the power's off now (upprunalegt tvíhljóð)
fanken! blindveg - damn, a dead end!
sjå opp - up there!
eg følgjer røra - I'm following the pipes (framgómun følgjer; flt. áhugaverð 'røra' ekki 'rørene', hvernig hugsuð?)
det er ikkje noko kappløp - it's not a race (kappløp ísl. fyrirmynd?)
ta den tida du treng, Tim - take all the time you need, Tim (treng, ekki *trenger, sbr. d.; trenge sterk sögn í nýn.?)
trykk på han (ekki ham eins og búast mætti við úr dönsku)
det må sendast no - you have to send it now (áhugaverð miðmynd -st, tekin úr nísl. væntanlega)
met dei raude knappene - with the red buttons (ath. lokhljóðun í 'met', uppr. tvíhljóði í raude)
er du frå vettet? - are you mad? (af hverju ekki *vittet, sbr. ísl.?)
eg skal telje til tre
faen!!!!!! - damn
jenta er ..... - the girl is
din luring = clever girl
nei, Tim (stafsetningaratriði, ekki nej)
eg må finne dei andre ('finne' tilhneiging til nærsamlögunar, ekki 'finde')
følg etter meg (nærsamlögun í 'etter', sbr. d. 'efter')
du greier ikkje å halde det sjølv (áhugavert 'halde' ekki halle, nærsamlögun þá eins og í ísl., fer eftir frumgermönsku samhljóði, sbr. Vernerslögmál: en nú er framburður væntanlega [halle]....próblem, af hverju kemur það ekki fram í stafsetningunni, nóg er nú framsæknin í þeim málum)
heilt sikkert (tvíhljóði)
det kan vere den rette (sögnin vere, stofnsérhljóð ekki opið sbr. d.)
tryggingssystemet - the security system
er det bra med barna? (áhugaverð flt., hljóðvörpum ekki beitt sem er ath. miðað við vnorr. slagsíðu)
slepp no! - let go! (tvöfaldir samhljóðar leyfðir, andstætt við d.)
eg liker kyr - I like cows (flt. tekin beint úr ísl. en ekki búin til með analógíu eins og í d.)
<< Home