miðvikudagur, september 05, 2007

Hagfræði

Hver vill útskýra fyrir mér hagfræðina á bak við stjarnfræðilegar þóknanir tannlækna fyrir 20 mínútna heimsókn?