föstudagur, janúar 04, 2008

Fótbolti

Ég tala þýsku. Ég hef gífurlegan og óslökkvandi áhuga á fótbolta. Ég gegndi starfi þjálfara íþróttaliðs í úrvalsdeild 2004-2005 og er sjálfur tvöfaldur Íslandsmeistari í minni grein. Ég er borðleggjandi kostur í þetta starf miðað við kröfur.