þriðjudagur, mars 11, 2008

Hugleiðingar um sjálfstætt Skotland

Ég vil vekja athygli á eftirfarandi sem ég hef ekki haft rænu á að kynna mér fyrr en nú:

Íbúar Stóra-Bretlands eru 60,6 milljónir.

Þar af búa 50,8 í Englandi.

En 5,1 í Skotlandi.

3,0 í Wales.

1,7 á Norður-Írlandi.

Mér datt ekki í hug að hlutföllin væru 50/5 milli Skotlands og Englands. Skotar eru færri en Svíar, jafnmargir og Danir. Magnað. Þeir voru fleiri í huganum.