sunnudagur, apríl 27, 2003

Detti mér nú allar

Áðan heyrði ég semballeik sem hljómaði eins og verið væri að hamra á steðja. Ég hélt að slíkum hljómi væri ekki unnt að ná úr því hljóðfæri, en skjöplaðist.