fimmtudagur, apríl 24, 2003

Harðfisksdrápa

Mikið óskaplega er harðfiskur góður matur.

Mikið óskaplega er harðfiskur dýr matur. Nú hleypur kílóverð á ýsu á um það bil 600 krónum, en harðfiskskílóið kostar 4815 krónur. Kostar það 4215 krónur að hlaupa með flökin út í skúr, hengja þau upp og bíða svolítið?