föstudagur, júní 13, 2003

Úff, bloggleti

Þeir á svenska teve-inu ætla sér að sýna 14 Ingmar-Bergman-myndir í sumar og fylgir Bergurinn þeim úr hlaði með persónulegu kommentari. Eftir að hafa séð Det sjunde inseglet og Smultronstället í Hafnarfirðinum um daginn spyr ég: Verða nokkrar þeirra festar á dé vaff dé?

Já.