föstudagur, febrúar 20, 2004

Nöfn eru oss eigi hatursefni

Í Garðabæ býr maður sem heitir Októ Einarsson.

Vá. Ég ætla að hlaupa niður á Hagstofu og breyta nafninu mínu í Decem Tres Quindecimsson.