fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Punkturinn

Þá er það ljóst.

Laugardaginn 7. febrúar klukkan 17:10 verður Kontrapunktur endurreistur í allri sinni dýrð í Útvarpi Framtíðarinnar FM 88,5.

Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið til að hlusta.