Dorrit
Í ljósi algjörs snilldarviðtals sem birtist við Dorrit í ísraelska blaðinu Ha'arets (og það er ekki sagt 'harets', eins og Kolbeinn Sæmundsson minnir á, heldur 'ha-arets', með nokkurs konar lokun í kokinu þar sem bandstrikið er eins og þegar enskumælandi menn segja 'uh-oh') verð ég að árétta þá skoðun mína sem vísað er í hér á spássíu að Dorrit Moussaieff (eða Þuríður Shlomodóttir eins og hún hlýtur að breyta nafni sínu einhvern daginn) verði forseti Íslands.
Forseti sem talar hebresku og getur tekið völdin í beinni sjónvarpsútsendingu í þokkabót. Need I say more?
Í ljósi algjörs snilldarviðtals sem birtist við Dorrit í ísraelska blaðinu Ha'arets (og það er ekki sagt 'harets', eins og Kolbeinn Sæmundsson minnir á, heldur 'ha-arets', með nokkurs konar lokun í kokinu þar sem bandstrikið er eins og þegar enskumælandi menn segja 'uh-oh') verð ég að árétta þá skoðun mína sem vísað er í hér á spássíu að Dorrit Moussaieff (eða Þuríður Shlomodóttir eins og hún hlýtur að breyta nafni sínu einhvern daginn) verði forseti Íslands.
Forseti sem talar hebresku og getur tekið völdin í beinni sjónvarpsútsendingu í þokkabót. Need I say more?
<< Home