mánudagur, mars 01, 2004

Aufforderung zum Tanz

Fór í dag að máta kjólföt fyrir fiðluballið. Ég hef sjaldan verið flottari. Það vantaði bara bláan borða yfir brjóstið og silfurstjörnu í hálsmálið. Svo kláraðist plássið á danskortinu fyrr en dæmi eru um í samanlögðum antiquitatibus.

Nú verður dansað.