laugardagur, mars 20, 2004

Pronunciatio

Una hefur samþykkt að mæta í hljóð-lab til mín og gangast undir nærgöngular framburðarrannsóknir. Þetta var ákveðið í kjölfar þess að ég fór að greina sérkennilegan einhljóðaframburð í máli hennar sem gefur til kynna aðra búsetu en gefin er upp í þjóðskrá.

Niðurstöður rannsóknarinnar verða gefnar út í ritgerðarformi er frá líður.