mánudagur, nóvember 08, 2004

Monsún-tíð á Íslandi. En ég sundríð boðaföllin og klæði mig í lopapeysuna sem þokan prjónar mér. Hún er hlý og íslensk.