fimmtudagur, apríl 14, 2005

Málvandi

Er það merki um saurskap minn og pseudo-intelligensíu að ég get lesið sjötíu síður í Dan Brown í striklotu og skemmt mér gífurkonunglega, en sjö línur í Íslenskri hómilíubók með vítisherkjum áður en ég loka henni og fer að skoða of kunnuglegar bloggsíður?