sunnudagur, júní 05, 2005

Lútherskt sálmakvak, úje

Bæði tónlist og skáldskapur kom til álita þegar listinn var settur saman. Sex bestu sálmarnir, í engri sérstakri röð:

1. Faðir andanna;
2. Víst ertu, Jesú, kóngur klár;
3. Fögur er foldin;
4. Þig lofar, faðir, líf og önd;
5. Allt eins og blómstrið eina;
6. Ástarfaðir himinhæða.