miðvikudagur, júní 29, 2005

Zapfenstreich, links um!

Plötusafnið hérna niðri er fullt af gömlum þýskum marsaplötum. Með þeim fylgja útsendingarskrár sem sýna að síðast voru þær spilaðar í útvarpið árið 1963. Atli Freyr Steinþórsson mun ráða bót á því 11. ágúst næstkomandi.