laugardagur, júlí 09, 2005

Er það rétt hjá mér að álykta af fréttum hérlendis að hálf íslenska þjóðin hafi verið stödd á lestarstöð í London á fimmtudaginn?