laugardagur, júlí 09, 2005

Fram kom í fréttum hljóðvarpsins á fimmtudaginn að Ísleifur Birgisson stundi nám í hljóðfræði í London. Mér fannst þetta áhugaverð staðreynd og ekki fjarri lagi þar sem ég veit að University College London er framarlega á sviði hljóðfræðirannsókna og býður upp á próf í enskri hljóðfræði á vegum IPA.

Síðan las ég í Morgunblaðinu að Ísleifur Birgisson stundi nám í hljóðupptökufræðum. Þar fór það.

Snæbjörn Guðmundsson segir nú fréttir af áhugaverðum útlendingum.