sunnudagur, ágúst 21, 2005

Úr Jafnréttisáætlun Menntaskólans í Reykjavík

„Allir starfsmenn eiga rétt á að komið sé fram við þá af virðingu og þeir sæti ekki kynferðislegri áreitni, einelti né öðru ofbeldi. Það sama gildir um samskipti kennara og nemenda.“

Hjúkkett maður, tími til kominn að árétta þetta, þetta var orðið óþolandi þegar ég var þarna.