sunnudagur, október 02, 2005

Hólí krapp, í þessu sameinast um það bil allt sem ég hef áhuga á í lífinu. Það vantar bara: „Fyrirlesturinn verður fluttur í galsafengnum Monty-Python-stíl“ og þá væri þetta fullkomið.