miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Í fríhöfninni á Kastrup-flugvelli er Hvileområde, hljóðeinangrað glerbúr með útsjón til flugbrautar, ekki ljósfrekt, þar sem er Lazyboy í hverju horni.

Það vantar alveg svona stað í Árnagarð. Mjög tilfinnanlega. Teftólógískt tilfinnanlega.