sunnudagur, janúar 22, 2006

Hvað ertu, tónlist?

Það fer alltaf einhver unaðslegur framtaksandi um mig þegar ég heyri Áfram Kristsmenn krossmenn þrumað á orgel.