þriðjudagur, janúar 24, 2006

Milli steins og sleggjudóma

Hvað er þetta, í einni ritgerðarumsögn er mér sagt að ganga harðar fram í ályktunum og túlkun, en í annarri að draga úr sleggjudómum.