miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Tradisjónin beint í æð

Hver vissi það í gær að klukkutíma fundur á kaffistofunni (sem orsakaðist af tilviljun) myndi kenna mér meira en samanlögð skólaganga mín í sautján ár? Spauglaust.