fimmtudagur, mars 25, 2004

Honni

Hélt sögufyrirlestur í þýsku í dag. Um Erich Honecker, einn nafntogaðasta leiðtoga Austur-Þýskalands. Bekkir voru þéttskipaðir en þar sátu meðal annars menn utan bekkjarins sem ég hafði boðað á fyrirlesturinn með góðfúslegu leyfi Ásmundar kennara, Varðhundur og Vinstrihundur.

Greyið Honecker, karlinn. Fyrst enginn vill stofna Trotskí-sellu með mér, væri þá ekki sniðugt að stofna virðulegt Honecker-félag, Die skandinavische Honecker-Sozietät?

Hver er memm?