þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Generatíf klámfræði

Ég veit ekki hvað veldur því að mér finnst eitthvað klámfengið við hljóðfræðihugtakið sperrt raddglufa.

Annars er ég farinn að kunna miklu betur við „hugvísindadeild“ en „heimspekideild“.