laugardagur, febrúar 04, 2006

Heyrðu mig nú

Kemur í ljós að Elísabet Thorlacius ofurskutla er platfrænka mín, amma mín Laufey var systir Svönu, fósturföðurmóður El Thoro.

Hvað segir Stóridómur um svona tilvik?