föstudagur, apríl 14, 2006

Engill Guðs er ekki Levíaþan

Ég lá uppi í rúmi með minni heittelskuðu Emmu Kirkby að hlusta á hana syngja þegar ég uppgötvaði að síðasta færsla á ekki rétt á sér.