sunnudagur, apríl 09, 2006

Alheimsfegurðardrottningin Unnur Birna Vilhjálmsdóttir í Sjálfstæðu fólki á Stöð 2

„Mér hefur alltaf gengið vel í íslensku og fundist svo gaman að skrifa íslensku og pæla í svona þúst gömlum orðatiltökum.“

Kakistókrasían í fúll svíng, hinir síðustu munu fyrstir verða.