fimmtudagur, mars 30, 2006

Kommt, ihr Töchter, helft mir braten

Það er ekkert eins og að steikja sér pulsur í hádegismat með Mattheusarpassíuna í bakgrunninum.

Ég get samt ekki gert ráð fyrir því að nokkur skilji tilvísunina í fyrirsögninni, enda er ég of gáfaður fyrir lesendur.